889 lines
68 KiB
JSON
889 lines
68 KiB
JSON
{
|
|
"about.blocks": "Netþjónar með efnisumsjón",
|
|
"about.contact": "Hafa samband:",
|
|
"about.disclaimer": "Mastodon er frjáls hugbúnaður með opinn grunnkóða og er skrásett vörumerki í eigu Mastodon gGmbH.",
|
|
"about.domain_blocks.no_reason_available": "Ástæða ekki tiltæk",
|
|
"about.domain_blocks.preamble": "Mastodon leyfir þér almennt að skoða og eiga við efni frá notendum frá hvaða vefþjóni sem er í vefþjónasambandinu. Þetta eru þær undantekningar sem hafa verið gerðar á þessum tiltekna vefþjóni.",
|
|
"about.domain_blocks.silenced.explanation": "Þú munt almennt ekki sjá notandasnið og efni af þessum netþjóni nema þú flettir því upp sérstaklega eða veljir að fylgjast með því.",
|
|
"about.domain_blocks.silenced.title": "Takmarkað",
|
|
"about.domain_blocks.suspended.explanation": "Engin gögn frá þessum vefþjóni verða unnin, geymd eða skipst á, sem gerir samskipti við notendur frá þessum vefþjóni ómöguleg.",
|
|
"about.domain_blocks.suspended.title": "Í frysti",
|
|
"about.not_available": "Þessar upplýsingar hafa ekki verið gerðar aðgengilegar á þessum netþjóni.",
|
|
"about.powered_by": "Dreifhýstur samskiptamiðill keyrður með {mastodon}",
|
|
"about.rules": "Reglur netþjónsins",
|
|
"account.account_note_header": "Einkaminnispunktur",
|
|
"account.add_or_remove_from_list": "Bæta við eða fjarlægja af listum",
|
|
"account.badges.bot": "Yrki",
|
|
"account.badges.group": "Hópur",
|
|
"account.block": "Loka á @{name}",
|
|
"account.block_domain": "Útiloka lénið {domain}",
|
|
"account.block_short": "Útiloka",
|
|
"account.blocked": "Útilokaður",
|
|
"account.cancel_follow_request": "Taka fylgjendabeiðni til baka",
|
|
"account.copy": "Afrita tengil í notandasnið",
|
|
"account.direct": "Einkaspjall við @{name}",
|
|
"account.disable_notifications": "Hætta að láta mig vita þegar @{name} sendir inn",
|
|
"account.domain_blocked": "Lén útilokað",
|
|
"account.edit_profile": "Breyta notandasniði",
|
|
"account.enable_notifications": "Láta mig vita þegar @{name} sendir inn",
|
|
"account.endorse": "Birta á notandasniði",
|
|
"account.featured_tags.last_status_at": "Síðasta færsla þann {date}",
|
|
"account.featured_tags.last_status_never": "Engar færslur",
|
|
"account.featured_tags.title": "Myllumerki hjá {name} með aukið vægi",
|
|
"account.follow": "Fylgjast með",
|
|
"account.follow_back": "Fylgjast með til baka",
|
|
"account.followers": "Fylgjendur",
|
|
"account.followers.empty": "Ennþá fylgist enginn með þessum notanda.",
|
|
"account.followers_counter": "{count, plural, one {Fylgjandi: {counter}} other {Fylgjendur: {counter}}}",
|
|
"account.following": "Fylgist með",
|
|
"account.following_counter": "{count, plural, one {Fylgist með: {counter}} other {Fylgist með: {counter}}}",
|
|
"account.follows.empty": "Þessi notandi fylgist ennþá ekki með neinum.",
|
|
"account.go_to_profile": "Fara í notandasnið",
|
|
"account.hide_reblogs": "Fela endurbirtingar fyrir @{name}",
|
|
"account.in_memoriam": "Minning.",
|
|
"account.joined_short": "Gerðist þátttakandi",
|
|
"account.languages": "Breyta tungumálum í áskrift",
|
|
"account.link_verified_on": "Eignarhald á þessum tengli var athugað þann {date}",
|
|
"account.locked_info": "Staða gagnaleyndar á þessum aðgangi er stillt á læsingu. Eigandinn yfirfer handvirkt hverjir geti fylgst með honum.",
|
|
"account.media": "Myndskrár",
|
|
"account.mention": "Minnast á @{name}",
|
|
"account.moved_to": "{name} hefur gefið til kynna að nýi notandaaðgangurinn sé:",
|
|
"account.mute": "Þagga niður í @{name}",
|
|
"account.mute_notifications_short": "Þagga í tilkynningum",
|
|
"account.mute_short": "Þagga niður",
|
|
"account.muted": "Þaggaður",
|
|
"account.mutual": "Sameiginlegir",
|
|
"account.no_bio": "Engri lýsingu útvegað.",
|
|
"account.open_original_page": "Opna upprunalega síðu",
|
|
"account.posts": "Færslur",
|
|
"account.posts_with_replies": "Færslur og svör",
|
|
"account.report": "Kæra @{name}",
|
|
"account.requested": "Bíður eftir samþykki. Smelltu til að hætta við beiðni um að fylgjast með",
|
|
"account.requested_follow": "{name} hefur beðið um að fylgjast með þér",
|
|
"account.share": "Deila notandasniði fyrir @{name}",
|
|
"account.show_reblogs": "Sýna endurbirtingar frá @{name}",
|
|
"account.statuses_counter": "{count, plural, one {{counter} færsla} other {{counter} færslur}}",
|
|
"account.unblock": "Aflétta útilokun af @{name}",
|
|
"account.unblock_domain": "Aflétta útilokun lénsins {domain}",
|
|
"account.unblock_short": "Hætta að loka á",
|
|
"account.unendorse": "Ekki birta á notandasniði",
|
|
"account.unfollow": "Hætta að fylgja",
|
|
"account.unmute": "Hætta að þagga niður í @{name}",
|
|
"account.unmute_notifications_short": "Hætta að þagga í tilkynningum",
|
|
"account.unmute_short": "Hætta að þagga niður",
|
|
"account_note.placeholder": "Smelltu til að bæta við minnispunkti",
|
|
"admin.dashboard.daily_retention": "Hlutfall virkra notenda eftir nýskráningu eftir dögum",
|
|
"admin.dashboard.monthly_retention": "Hlutfall virkra notenda eftir nýskráningu eftir mánuðum",
|
|
"admin.dashboard.retention.average": "Meðaltal",
|
|
"admin.dashboard.retention.cohort": "Mánuður nýskráninga",
|
|
"admin.dashboard.retention.cohort_size": "Nýir notendur",
|
|
"admin.impact_report.instance_accounts": "Notendaaðgangar sem þetta myndi eyða",
|
|
"admin.impact_report.instance_followers": "Fylgjendur sem notendur okkar myndu tapa",
|
|
"admin.impact_report.instance_follows": "Fylgjendur sem þeirra notendur myndu tapa",
|
|
"admin.impact_report.title": "Samantekt áhrifa",
|
|
"alert.rate_limited.message": "Prófaðu aftur eftir {retry_time, time, medium}.",
|
|
"alert.rate_limited.title": "Með takmörkum",
|
|
"alert.unexpected.message": "Upp kom óvænt villa.",
|
|
"alert.unexpected.title": "Úbbs!",
|
|
"alt_text_badge.title": "Hjálpartexti mynda",
|
|
"announcement.announcement": "Auglýsing",
|
|
"attachments_list.unprocessed": "(óunnið)",
|
|
"audio.hide": "Fela hljóð",
|
|
"block_modal.remote_users_caveat": "Við munum biðja {domain} netþjóninn um að virða ákvörðun þína. Hitt er svo annað mál hvort hann fari eftir þessu, ekki er hægt að tryggja eftirfylgni því sumir netþjónar meðhöndla útilokanir á sinn hátt. Opinberar færslur gætu verið sýnilegar notendum sem ekki eru skráðir inn.",
|
|
"block_modal.show_less": "Sýna minna",
|
|
"block_modal.show_more": "Sýna meira",
|
|
"block_modal.they_cant_mention": "Viðkomandi geta ekki minnst á þig eða fylgst með þér.",
|
|
"block_modal.they_cant_see_posts": "Viðkomandi geta ekki séð færslurnar þínar og þú ekki þeirra.",
|
|
"block_modal.they_will_know": "Viðkomandi geta séð að þeir eru útilokaðir.",
|
|
"block_modal.title": "Útiloka notanda?",
|
|
"block_modal.you_wont_see_mentions": "Þú munt ekki sjá færslur sem minnast á viðkomandi aðila.",
|
|
"boost_modal.combo": "Þú getur ýtt á {combo} til að sleppa þessu næst",
|
|
"boost_modal.reblog": "Endurbirta færslu?",
|
|
"boost_modal.undo_reblog": "Taka færslu úr endurbirtingu?",
|
|
"bundle_column_error.copy_stacktrace": "Afrita villuskýrslu",
|
|
"bundle_column_error.error.body": "Umbeðna síðau var ekki hægt að myndgera. Það gæti verið vegna villu í kóðanum okkar eða vandamáls með samhæfni vafra.",
|
|
"bundle_column_error.error.title": "Ó-nei!",
|
|
"bundle_column_error.network.body": "Villa kom upp við að hlaða inn þessari síðu. Þetta gæti stafað af tímabundnum vandamálum með internettenginguna þína eða þennan netþjón.",
|
|
"bundle_column_error.network.title": "Villa í netkerfi",
|
|
"bundle_column_error.retry": "Reyna aftur",
|
|
"bundle_column_error.return": "Fara til baka á upphafssíðu",
|
|
"bundle_column_error.routing.body": "Umbeðin síða fannst ekki. Ertu viss um að slóðin í vistfangastikunni sé rétt?",
|
|
"bundle_column_error.routing.title": "404",
|
|
"bundle_modal_error.close": "Loka",
|
|
"bundle_modal_error.message": "Eitthvað fór úrskeiðis við að hlaða inn þessari einingu.",
|
|
"bundle_modal_error.retry": "Reyndu aftur",
|
|
"closed_registrations.other_server_instructions": "Þar sem Mastodon er ekki miðstýrt, þá getur þú búið til aðgang á öðrum þjóni, en samt haft samskipti við þennan.",
|
|
"closed_registrations_modal.description": "Að búa til aðgang á {domain} er ekki mögulegt eins og er, en vinsamlegast hafðu í huga að þú þarft ekki aðgang sérstaklega á {domain} til að nota Mastodon.",
|
|
"closed_registrations_modal.find_another_server": "Finna annan netþjón",
|
|
"closed_registrations_modal.preamble": "Mastodon er ekki miðstýrt, svo það skiptir ekki máli hvar þú býrð til aðgang; þú munt get fylgt eftir og haft samskipti við hvern sem er á þessum þjóni. Þú getur jafnvel hýst þinn eigin Mastodon þjón!",
|
|
"closed_registrations_modal.title": "Að nýskrá sig á Mastodon",
|
|
"column.about": "Um hugbúnaðinn",
|
|
"column.blocks": "Útilokaðir notendur",
|
|
"column.bookmarks": "Bókamerki",
|
|
"column.community": "Staðvær tímalína",
|
|
"column.direct": "Einkaspjall",
|
|
"column.directory": "Skoða notendasnið",
|
|
"column.domain_blocks": "Útilokuð lén",
|
|
"column.favourites": "Eftirlæti",
|
|
"column.firehose": "Bein streymi",
|
|
"column.follow_requests": "Beiðnir um að fylgjast með",
|
|
"column.home": "Heim",
|
|
"column.lists": "Listar",
|
|
"column.mutes": "Þaggaðir notendur",
|
|
"column.notifications": "Tilkynningar",
|
|
"column.pins": "Festar færslur",
|
|
"column.public": "Sameiginleg tímalína",
|
|
"column_back_button.label": "Til baka",
|
|
"column_header.hide_settings": "Fela stillingar",
|
|
"column_header.moveLeft_settings": "Færa dálk til vinstri",
|
|
"column_header.moveRight_settings": "Færa dálk til hægri",
|
|
"column_header.pin": "Festa",
|
|
"column_header.show_settings": "Birta stillingar",
|
|
"column_header.unpin": "Losa",
|
|
"column_subheading.settings": "Stillingar",
|
|
"community.column_settings.local_only": "Einungis staðvært",
|
|
"community.column_settings.media_only": "Einungis myndskrár",
|
|
"community.column_settings.remote_only": "Einungis fjartengt",
|
|
"compose.language.change": "Skipta um tungumál",
|
|
"compose.language.search": "Leita að tungumálum...",
|
|
"compose.published.body": "Færsla birt.",
|
|
"compose.published.open": "Opna",
|
|
"compose.saved.body": "Færsla vistuð.",
|
|
"compose_form.direct_message_warning_learn_more": "Kanna nánar",
|
|
"compose_form.encryption_warning": "Færslur á Mastodon eru ekki enda-í-enda dulritaðar. Ekki deila viðkvæmum upplýsingum á Mastodon.",
|
|
"compose_form.hashtag_warning": "Þessi færsla verður ekki talin með undir nokkru myllumerki þar sem það er ekki opinbert. Einungis er hægt að leita að opinberum færslum eftir myllumerkjum.",
|
|
"compose_form.lock_disclaimer": "Aðgangurinn þinn er ekki {locked}. Hver sem er getur fylgst með þér til að sjá þær færslur sem einungis eru til fylgjenda þinna.",
|
|
"compose_form.lock_disclaimer.lock": "læstur",
|
|
"compose_form.placeholder": "Hvað liggur þér á hjarta?",
|
|
"compose_form.poll.duration": "Tímalengd könnunar",
|
|
"compose_form.poll.multiple": "Margir valkostir",
|
|
"compose_form.poll.option_placeholder": "Valkostur {number}",
|
|
"compose_form.poll.single": "Veldu eitt",
|
|
"compose_form.poll.switch_to_multiple": "Breyta könnun svo hægt sé að hafa marga valkosti",
|
|
"compose_form.poll.switch_to_single": "Breyta könnun svo hægt sé að hafa einn stakan valkost",
|
|
"compose_form.poll.type": "Stíll",
|
|
"compose_form.publish": "Birta",
|
|
"compose_form.publish_form": "Birta",
|
|
"compose_form.reply": "Svara",
|
|
"compose_form.save_changes": "Uppfæra",
|
|
"compose_form.spoiler.marked": "Fjarlægja aðvörun vegna efnis",
|
|
"compose_form.spoiler.unmarked": "Bæta við aðvörun vegna efnis",
|
|
"compose_form.spoiler_placeholder": "Aðvörun vegna efnis (valkvætt)",
|
|
"confirmation_modal.cancel": "Hætta við",
|
|
"confirmations.block.confirm": "Útiloka",
|
|
"confirmations.delete.confirm": "Eyða",
|
|
"confirmations.delete.message": "Ertu viss um að þú viljir eyða þessari færslu?",
|
|
"confirmations.delete.title": "Eyða færslu?",
|
|
"confirmations.delete_list.confirm": "Eyða",
|
|
"confirmations.delete_list.message": "Ertu viss um að þú viljir eyða þessum lista endanlega?",
|
|
"confirmations.delete_list.title": "Eyða lista?",
|
|
"confirmations.discard_edit_media.confirm": "Henda",
|
|
"confirmations.discard_edit_media.message": "Þú ert með óvistaðar breytingar á lýsingu myndefnis eða forskoðunar, henda þeim samt?",
|
|
"confirmations.edit.confirm": "Breyta",
|
|
"confirmations.edit.message": "Ef þú breytir núna verður skrifað yfir skilaboðin sem þú ert að semja núna. Ertu viss um að þú viljir halda áfram?",
|
|
"confirmations.edit.title": "Skrifa yfir færslu?",
|
|
"confirmations.logout.confirm": "Skrá út",
|
|
"confirmations.logout.message": "Ertu viss um að þú viljir skrá þig út?",
|
|
"confirmations.logout.title": "Skrá út?",
|
|
"confirmations.mute.confirm": "Þagga",
|
|
"confirmations.redraft.confirm": "Eyða og endurvinna drög",
|
|
"confirmations.redraft.message": "Ertu viss um að þú viljir eyða þessari færslu og enduvinna drögin? Eftirlæti og endurbirtingar munu glatast og svör við upprunalegu færslunni munu verða munaðarlaus.",
|
|
"confirmations.redraft.title": "Eyða og byrja ný drög að færslu?",
|
|
"confirmations.reply.confirm": "Svara",
|
|
"confirmations.reply.message": "Ef þú svarar núna verður skrifað yfir skilaboðin sem þú ert að semja núna. Ertu viss um að þú viljir halda áfram?",
|
|
"confirmations.reply.title": "Skrifa yfir færslu?",
|
|
"confirmations.unfollow.confirm": "Hætta að fylgja",
|
|
"confirmations.unfollow.message": "Ertu viss um að þú viljir hætta að fylgjast með {name}?",
|
|
"confirmations.unfollow.title": "Hætta að fylgjast með viðkomandi?",
|
|
"content_warning.hide": "Fela færslu",
|
|
"content_warning.show": "Birta samt",
|
|
"conversation.delete": "Eyða samtali",
|
|
"conversation.mark_as_read": "Merkja sem lesið",
|
|
"conversation.open": "Skoða samtal",
|
|
"conversation.with": "Við {names}",
|
|
"copy_icon_button.copied": "Afritað á klippispjald",
|
|
"copypaste.copied": "Afritað",
|
|
"copypaste.copy_to_clipboard": "Afrita á klippispjald",
|
|
"directory.federated": "Frá samtengdum vefþjónum",
|
|
"directory.local": "Einungis frá {domain}",
|
|
"directory.new_arrivals": "Nýkomnir",
|
|
"directory.recently_active": "Nýleg virkni",
|
|
"disabled_account_banner.account_settings": "Stillingar notandaaðgangs",
|
|
"disabled_account_banner.text": "Aðgangurinn þinn {disabledAccount} er óvirkur í augnablikinu.",
|
|
"dismissable_banner.community_timeline": "Þetta eru nýjustu opinberu færslurnar frá fólki sem er hýst á {domain}.",
|
|
"dismissable_banner.dismiss": "Hunsa",
|
|
"dismissable_banner.explore_links": "Þetta eru fréttafærslur sem í augnablikinu er verið að tala um af fólki á þessum og öðrum netþjónum á dreifhýsta netkerfinu.",
|
|
"dismissable_banner.explore_statuses": "Þessar færslur frá þessum og öðrum netþjónum á dreifhýsta netkerfinu eru að fá aukna athygli í þessu töluðum orðum.",
|
|
"dismissable_banner.explore_tags": "Þetta eru myllumerki sem í augnablikinu eru að fá aukna athygli hjá fólki á þessum og öðrum netþjónum á dreifhýsta netkerfinu.",
|
|
"dismissable_banner.public_timeline": "Þetta eru nýjustu opinberu færslurnar frá fólki á samfélagsnetinu sem fólk á {domain} fylgjast með.",
|
|
"domain_block_modal.block": "Útiloka netþjón",
|
|
"domain_block_modal.block_account_instead": "Útiloka {name} í staðinn",
|
|
"domain_block_modal.they_can_interact_with_old_posts": "Fólk frá þessum netþjóni getur sýslað með eldri færslur þínar.",
|
|
"domain_block_modal.they_cant_follow": "Enginn frá þessum netþjóni getur fylgst með þér.",
|
|
"domain_block_modal.they_wont_know": "Viðkomandi mun ekki vita að hann hafi verið útilokaður.",
|
|
"domain_block_modal.title": "Útiloka lén?",
|
|
"domain_block_modal.you_will_lose_num_followers": "Þú munt missa {followersCount, plural, one {{followersCountDisplay} fylgjanda} other {{followersCountDisplay} fylgjendur}} og {followingCount, plural, one {{followingCountDisplay} aðila sem þú fylgist með} other {{followingCountDisplay} aðila sem þú fylgist með}}.",
|
|
"domain_block_modal.you_will_lose_relationships": "Þú munt missa alla fylgjendur og þá sem þú fylgist með á þessum netþjóni.",
|
|
"domain_block_modal.you_wont_see_posts": "Þú munt ekki sjá neinar færslur eða tilkynningar frá notendum á þessum netþjóni.",
|
|
"domain_pill.activitypub_lets_connect": "Það gerir þér kleift að tengjast og eiga í samskiptum við fólk, ekki bara á Mastodon, heldur einnig á mörgum öðrum mismunandi samfélagsmiðlum.",
|
|
"domain_pill.activitypub_like_language": "ActivityPub er eins og tungumál sem Mastodon notar til að tala við önnur samfélagsnet.",
|
|
"domain_pill.server": "Netþjónn",
|
|
"domain_pill.their_handle": "Kennislóðin þeirra:",
|
|
"domain_pill.their_server": "Stafrænt heimili viðkomandi, þar sem allar færslur hans eru hýstar.",
|
|
"domain_pill.their_username": "Sértækt auðkenni viðkomandi á netþjóni hans. Það er mögulegt að finna notendur með sama notandanafn á mismunandi netþjónum.",
|
|
"domain_pill.username": "Notandanafn",
|
|
"domain_pill.whats_in_a_handle": "Hvað er í kennislóð (handle)?",
|
|
"domain_pill.who_they_are": "Vegna þess að kennislóðir segja hver einhver sé og hvar hann sé að finna, getur þú átt í samskiptum við fólk í gegnum samfélagsvef sem knúinn er af <button>ActivityPub-samhæfðum kerfum</button>.",
|
|
"domain_pill.who_you_are": "Vegna þess að kennislóðin þín segir hver þú sért og hvar þig sé að finna, getur fólk átt í samskiptum við þig í gegnum samfélagsvef sem knúinn er af <button>ActivityPub-samhæfðum kerfum</button>.",
|
|
"domain_pill.your_handle": "Kennislóðin þín:",
|
|
"domain_pill.your_server": "Stafrænt heimili þitt, þar sem allar færslur þínar eru hýstar. Kanntu ekki við þennan netþjón? Þú getur flutt þig á milli netþjóna hvenær sem er og tekið með þér alla fylgjendurna þína.",
|
|
"domain_pill.your_username": "Sértækt auðkenni þitt á þessum netþjóni. Það er mögulegt að finna notendur með sama notandanafn á mismunandi netþjónum.",
|
|
"embed.instructions": "Felldu þessa færslu inn í vefsvæðið þitt með því að afrita kóðann hér fyrir neðan.",
|
|
"embed.preview": "Svona mun þetta líta út:",
|
|
"emoji_button.activity": "Virkni",
|
|
"emoji_button.clear": "Hreinsa",
|
|
"emoji_button.custom": "Sérsniðin",
|
|
"emoji_button.flags": "Flögg",
|
|
"emoji_button.food": "Matur og drykkur",
|
|
"emoji_button.label": "Setja inn tjáningartákn",
|
|
"emoji_button.nature": "Náttúra",
|
|
"emoji_button.not_found": "Engin samsvarandi tjáningartákn fundust",
|
|
"emoji_button.objects": "Hlutir",
|
|
"emoji_button.people": "Fólk",
|
|
"emoji_button.recent": "Oft notuð",
|
|
"emoji_button.search": "Leita...",
|
|
"emoji_button.search_results": "Leitarniðurstöður",
|
|
"emoji_button.symbols": "Tákn",
|
|
"emoji_button.travel": "Ferðalög og staðir",
|
|
"empty_column.account_hides_collections": "Notandinn hefur valið að gera ekki tiltækar þessar upplýsingar",
|
|
"empty_column.account_suspended": "Notandaaðgangur í frysti",
|
|
"empty_column.account_timeline": "Engar færslur hér!",
|
|
"empty_column.account_unavailable": "Notandasnið ekki tiltækt",
|
|
"empty_column.blocks": "Þú hefur ekki ennþá útilokað neina notendur.",
|
|
"empty_column.bookmarked_statuses": "Þú ert ekki ennþá með neinar bókamerktar færslur. Þegar þú bókamerkir færslu, mun það birtast hér.",
|
|
"empty_column.community": "Staðværa tímalínan er tóm. Skrifaðu eitthvað opinberlega til að láta boltann fara að rúlla!",
|
|
"empty_column.direct": "Þú ert ekki ennþá með neitt einkaspjall við neinn. Þegar þú sendir eða tekur við slíku, mun það birtast hér.",
|
|
"empty_column.domain_blocks": "Það eru ennþá engin útilokuð lén.",
|
|
"empty_column.explore_statuses": "Ekkert er á uppleið í augnablikinu. Athugaðu aftur síðar!",
|
|
"empty_column.favourited_statuses": "Þú ert ekki ennþá með neinar eftirlætisfærslur. Þegar þú setur færslu í eftirlæti, munu þau birtast hér.",
|
|
"empty_column.favourites": "Enginn hefur ennþá sett þessa færslu í eftirlæti. Þegar einhver gerir það, mun það birtast hér.",
|
|
"empty_column.follow_requests": "Þú átt ennþá engar beiðnir um að fylgja þér. Þegar þú færð slíkar beiðnir, munu þær birtast hér.",
|
|
"empty_column.followed_tags": "Þú ert ekki ennþá farin/n að fylgjast með myllumerkjum. Þegar þú gerir það, munu þau birtast hér.",
|
|
"empty_column.hashtag": "Það er ekkert ennþá undir þessu myllumerki.",
|
|
"empty_column.home": "Heimatímalínan þín er tóm! Fylgstu með fleira fólki til að fylla hana. {suggestions}",
|
|
"empty_column.list": "Það er ennþá ekki neitt á þessum lista. Þegar meðlimir á listanum senda inn nýjar færslur, munu þær birtast hér.",
|
|
"empty_column.lists": "Þú ert ennþá ekki með neina lista. Þegar þú býrð til einhvern lista, munu hann birtast hér.",
|
|
"empty_column.mutes": "Þú hefur ekki þaggað niður í neinum notendum ennþá.",
|
|
"empty_column.notification_requests": "Allt hreint! Það er ekkert hér. Þegar þú færð nýjar tilkynningar, munu þær birtast hér í samræmi við stillingarnar þínar.",
|
|
"empty_column.notifications": "Þú ert ekki ennþá með neinar tilkynningar. Vertu í samskiptum við aðra til að umræður fari af stað.",
|
|
"empty_column.public": "Það er ekkert hér! Skrifaðu eitthvað opinberlega, eða fylgstu með notendum á öðrum netþjónum til að fylla upp í þetta",
|
|
"error.unexpected_crash.explanation": "Vegna villu í kóðanum okkar eða samhæfnivandamála í vafra er ekki hægt að birta þessa síðu svo vel sé.",
|
|
"error.unexpected_crash.explanation_addons": "Ekki er hægt að birta þessa síðu rétt. Þetta er líklega af völdum forritsviðbótar í vafranum eða sjálfvirkra þýðainaverkfæra.",
|
|
"error.unexpected_crash.next_steps": "Prófaðu að endurlesa síðuna. Ef það hjálpar ekki til, má samt vera að þú getir notað Mastodon í gegnum annan vafra eða forrit.",
|
|
"error.unexpected_crash.next_steps_addons": "Prófaðu að gera þau óvirk og svo endurlesa síðuna. Ef það hjálpar ekki til, má samt vera að þú getir notað Mastodon í gegnum annan vafra eða forrit.",
|
|
"errors.unexpected_crash.copy_stacktrace": "Afrita rakningarupplýsingar (stacktrace) á klippispjald",
|
|
"errors.unexpected_crash.report_issue": "Tilkynna vandamál",
|
|
"explore.search_results": "Leitarniðurstöður",
|
|
"explore.suggested_follows": "Fólk",
|
|
"explore.title": "Kanna",
|
|
"explore.trending_links": "Fréttir",
|
|
"explore.trending_statuses": "Færslur",
|
|
"explore.trending_tags": "Myllumerki",
|
|
"filter_modal.added.context_mismatch_explanation": "Þessi síuflokkur á ekki við í því samhengi sem aðgangur þinn að þessari færslu felur í sér. Ef þú vilt að færslan sé einnig síuð í þessu samhengi, þá þarftu að breyta síunni.",
|
|
"filter_modal.added.context_mismatch_title": "Misræmi í samhengi!",
|
|
"filter_modal.added.expired_explanation": "Þessi síuflokkur er útrunninn, þú þarft að breyta gidistímanum svo hann geti átt við.",
|
|
"filter_modal.added.expired_title": "Útrunnin sía!",
|
|
"filter_modal.added.review_and_configure": "Til að yfirfara og stilla frekar þennan síuflokk, ættirðu að fara í {settings_link}.",
|
|
"filter_modal.added.review_and_configure_title": "Síustillingar",
|
|
"filter_modal.added.settings_link": "stillingasíða",
|
|
"filter_modal.added.short_explanation": "Þessari færslu hefur verið bætt í eftirfarandi síuflokk: {title}.",
|
|
"filter_modal.added.title": "Síu bætt við!",
|
|
"filter_modal.select_filter.context_mismatch": "á ekki við í þessu samhengi",
|
|
"filter_modal.select_filter.expired": "útrunnið",
|
|
"filter_modal.select_filter.prompt_new": "Nýr flokkur: {name}",
|
|
"filter_modal.select_filter.search": "Leita eða búa til",
|
|
"filter_modal.select_filter.subtitle": "Notaðu fyrirliggjandi flokk eða útbúðu nýjan",
|
|
"filter_modal.select_filter.title": "Sía þessa færslu",
|
|
"filter_modal.title.status": "Sía færslu",
|
|
"filter_warning.matches_filter": "Samsvarar síunni“{title}”",
|
|
"filtered_notifications_banner.pending_requests": "Frá {count, plural, =0 {engum} one {einum aðila} other {# manns}} sem þú gætir þekkt",
|
|
"filtered_notifications_banner.title": "Síaðar tilkynningar",
|
|
"firehose.all": "Allt",
|
|
"firehose.local": "þessum netþjóni",
|
|
"firehose.remote": "öðrum netþjónum",
|
|
"follow_request.authorize": "Heimila",
|
|
"follow_request.reject": "Hafna",
|
|
"follow_requests.unlocked_explanation": "Jafnvel þótt aðgangurinn þinn sé ekki læstur, hafa umsjónarmenn {domain} ímyndað sér að þú gætir viljað yfirfara handvirkt fylgjendabeiðnir frá þessum notendum.",
|
|
"follow_suggestions.curated_suggestion": "Úrval starfsfólks",
|
|
"follow_suggestions.dismiss": "Ekki birta þetta aftur",
|
|
"follow_suggestions.featured_longer": "Handvalið af {domain}-teyminu",
|
|
"follow_suggestions.friends_of_friends_longer": "Vinsælt hjá fólki sem þú fylgist með",
|
|
"follow_suggestions.hints.featured": "Þetta notandasnið hefur verið handvalið af {domain}-teyminu.",
|
|
"follow_suggestions.hints.friends_of_friends": "Þetta notandasnið er vinsælt hjá fólki sem þú fylgist með.",
|
|
"follow_suggestions.hints.most_followed": "Þetta notandasnið er eitt af þeim sem mest er fylgst með á {domain}.",
|
|
"follow_suggestions.hints.most_interactions": "Þetta notandasnið hefur vakið mikla athygli að undanförnu á {domain}.",
|
|
"follow_suggestions.hints.similar_to_recently_followed": "Þetta notandasnið er líkt þeim sniðum sem þú hefur valið að fylgjast með að undanförnu.",
|
|
"follow_suggestions.personalized_suggestion": "Persónuaðlöguð tillaga",
|
|
"follow_suggestions.popular_suggestion": "Vinsæl tillaga",
|
|
"follow_suggestions.popular_suggestion_longer": "Vinsælt á {domain}",
|
|
"follow_suggestions.similar_to_recently_followed_longer": "Svipar til notenda sem þú hefur nýlega farið að fylgjast með",
|
|
"follow_suggestions.view_all": "Skoða allt",
|
|
"follow_suggestions.who_to_follow": "Hverjum á að fylgjast með",
|
|
"followed_tags": "Myllumerki sem fylgst er með",
|
|
"footer.about": "Nánari upplýsingar",
|
|
"footer.directory": "Notandasniðamappa",
|
|
"footer.get_app": "Ná í forritið",
|
|
"footer.invite": "Bjóða fólki",
|
|
"footer.keyboard_shortcuts": "Flýtileiðir á lyklaborði",
|
|
"footer.privacy_policy": "Meðferð persónuupplýsinga",
|
|
"footer.source_code": "Skoða frumkóða",
|
|
"footer.status": "Staða",
|
|
"generic.saved": "Vistað",
|
|
"getting_started.heading": "Komast í gang",
|
|
"hashtag.column_header.tag_mode.all": "og {additional}",
|
|
"hashtag.column_header.tag_mode.any": "eða {additional}",
|
|
"hashtag.column_header.tag_mode.none": "án {additional}",
|
|
"hashtag.column_settings.select.no_options_message": "Engar tillögur fundust",
|
|
"hashtag.column_settings.select.placeholder": "Settu inn myllumerki…",
|
|
"hashtag.column_settings.tag_mode.all": "Allt þetta",
|
|
"hashtag.column_settings.tag_mode.any": "Hvað sem er af þessu",
|
|
"hashtag.column_settings.tag_mode.none": "Ekkert af þessu",
|
|
"hashtag.column_settings.tag_toggle": "Taka með viðbótarmerki fyrir þennan dálk",
|
|
"hashtag.counter_by_accounts": "{count, plural, one {{counter} þátttakandi} other {{counter} þátttakendur}}",
|
|
"hashtag.counter_by_uses": "{count, plural, one {{counter} færsla} other {{counter} færslur}}",
|
|
"hashtag.counter_by_uses_today": "{count, plural, one {{counter} færsla} other {{counter} færslur}} í dag",
|
|
"hashtag.follow": "Fylgjast með myllumerki",
|
|
"hashtag.unfollow": "Hætta að fylgjast með myllumerki",
|
|
"hashtags.and_other": "…og {count, plural, other {# til viðbótar}}",
|
|
"hints.profiles.followers_may_be_missing": "Fylgjendur frá þessum notanda gæti vantað.",
|
|
"hints.profiles.follows_may_be_missing": "Aðila sem þessi notandi fylgist með gæti vantað.",
|
|
"hints.profiles.posts_may_be_missing": "Sumar færslur frá þessum notanda gæti vantað.",
|
|
"hints.profiles.see_more_followers": "Sjá fleiri fylgjendur á {domain}",
|
|
"hints.profiles.see_more_follows": "Sjá fleiri sem þú fylgist með á {domain}",
|
|
"hints.profiles.see_more_posts": "Sjá fleiri færslur á {domain}",
|
|
"hints.threads.replies_may_be_missing": "Svör af öðrum netþjónum gæti vantað.",
|
|
"hints.threads.see_more": "Sjá fleiri svör á {domain}",
|
|
"home.column_settings.show_reblogs": "Sýna endurbirtingar",
|
|
"home.column_settings.show_replies": "Birta svör",
|
|
"home.hide_announcements": "Fela auglýsingar",
|
|
"home.pending_critical_update.body": "Uppfærðu Mastodon-þjóninn þinn eins fljótt og mögulegt er!",
|
|
"home.pending_critical_update.link": "Skoða uppfærslur",
|
|
"home.pending_critical_update.title": "Áríðandi öryggisuppfærsla er tiltæk!",
|
|
"home.show_announcements": "Birta auglýsingar",
|
|
"ignore_notifications_modal.disclaimer": "Mastodon getur ekki upplýst notendur um að þú hunsir tilkynningar frá þeim. Hunsun tilkynninga kemur ekki í veg fyrir að sjálf skilaboðin verði send.",
|
|
"ignore_notifications_modal.filter_instead": "Sía frekar",
|
|
"ignore_notifications_modal.filter_to_act_users": "Þú munt áfram geta samþykkt, hafnað eða kært notendur",
|
|
"ignore_notifications_modal.filter_to_avoid_confusion": "Síun hjálpar við að komast hjá mögulegum ruglingi",
|
|
"ignore_notifications_modal.filter_to_review_separately": "Þú getur skoðað síaðar tilkynningar sérstaklega",
|
|
"ignore_notifications_modal.ignore": "Hunsa tilkynningar",
|
|
"ignore_notifications_modal.limited_accounts_title": "Hunsa tilkynningar frá aðgöngum sem umsjón er höfð með?",
|
|
"ignore_notifications_modal.new_accounts_title": "Hunsa tilkynningar frá nýjum aðgöngum?",
|
|
"ignore_notifications_modal.not_followers_title": "Hunsa tilkynningar frá fólki sem fylgist ekki með þér?",
|
|
"ignore_notifications_modal.not_following_title": "Hunsa tilkynningar frá fólki sem þú fylgist ekki með?",
|
|
"ignore_notifications_modal.private_mentions_title": "Hunsa tilkynningar frá óumbeðnum tilvísunum í einkaspjalli?",
|
|
"interaction_modal.description.favourite": "Með notandaaðgangi á Mastodon geturðu sett þessa færslu í eftirlæti og þannig látið höfundinn vita að þú kunnir að meta hana og vistað hana til síðari tíma.",
|
|
"interaction_modal.description.follow": "Með notandaaðgangi á Mastodon geturðu fylgst með {name} og fengið færslur frá viðkomandi í heimastreymið þitt.",
|
|
"interaction_modal.description.reblog": "Með notandaaðgangi á Mastodon geturðu endurbirt þessa færslu til að deila henni með þeim sem fylgjast með þér.",
|
|
"interaction_modal.description.reply": "Með notandaaðgangi á Mastodon geturðu svarað þessari færslu.",
|
|
"interaction_modal.login.action": "Fara á heimastreymið mitt",
|
|
"interaction_modal.login.prompt": "Lén heimanetþjónsins þíns, t.d. mastodon.social",
|
|
"interaction_modal.no_account_yet": "Ekki á Mastodon?",
|
|
"interaction_modal.on_another_server": "Á öðrum netþjóni",
|
|
"interaction_modal.on_this_server": "Á þessum netþjóni",
|
|
"interaction_modal.sign_in": "Þú ert ekki skráð/ur inn á þennan netþjón. Hvar er aðgangurinn þinn hýstur?",
|
|
"interaction_modal.sign_in_hint": "Ábending: Það er vefsvæðið þar sem þú skráðir þig. Ef þú manst ekki hvar, geturðu leitað að kynningarpóstinum í pósthólfinu þínu. Þú getur líka sett inn fullt notandanafn þitt (t.d. @Mastodon@mastodon.social)",
|
|
"interaction_modal.title.favourite": "Setja færsluna frá {name} í eftirlæti",
|
|
"interaction_modal.title.follow": "Fylgjast með {name}",
|
|
"interaction_modal.title.reblog": "Endurbirta færsluna frá {name}",
|
|
"interaction_modal.title.reply": "Svara færslunni frá {name}",
|
|
"intervals.full.days": "{number, plural, one {# dagur} other {# dagar}}",
|
|
"intervals.full.hours": "{number, plural, one {# klukkustund} other {# klukkustundir}}",
|
|
"intervals.full.minutes": "{number, plural, one {# mínúta} other {# mínútur}}",
|
|
"keyboard_shortcuts.back": "Fara til baka",
|
|
"keyboard_shortcuts.blocked": "Opna lista yfir útilokaða notendur",
|
|
"keyboard_shortcuts.boost": "Endurbirta færslu",
|
|
"keyboard_shortcuts.column": "Setja virkni í dálk",
|
|
"keyboard_shortcuts.compose": "Setja virkni á textainnsetningarreit",
|
|
"keyboard_shortcuts.description": "Lýsing",
|
|
"keyboard_shortcuts.direct": "til að opna dálk með einkaspjalli",
|
|
"keyboard_shortcuts.down": "Fara neðar í listanum",
|
|
"keyboard_shortcuts.enter": "Opna færslu",
|
|
"keyboard_shortcuts.favourite": "Eftirlætisfærsla",
|
|
"keyboard_shortcuts.favourites": "Opna eftirlætislista",
|
|
"keyboard_shortcuts.federated": "Opna sameiginlega tímalínu",
|
|
"keyboard_shortcuts.heading": "Flýtileiðir á lyklaborði",
|
|
"keyboard_shortcuts.home": "Opna heimatímalínu",
|
|
"keyboard_shortcuts.hotkey": "Flýtilykill",
|
|
"keyboard_shortcuts.legend": "Birta þessa skýringu",
|
|
"keyboard_shortcuts.local": "Opna staðværa tímalínu",
|
|
"keyboard_shortcuts.mention": "Minnast á höfund",
|
|
"keyboard_shortcuts.muted": "Opna lista yfir þaggaða notendur",
|
|
"keyboard_shortcuts.my_profile": "Opna notandasniðið þitt",
|
|
"keyboard_shortcuts.notifications": "Opna tilkynningadálk",
|
|
"keyboard_shortcuts.open_media": "Opna margmiðlunargögn",
|
|
"keyboard_shortcuts.pinned": "Opna lista yfir festar færslur",
|
|
"keyboard_shortcuts.profile": "Opna notandasnið höfundar",
|
|
"keyboard_shortcuts.reply": "Svara færslu",
|
|
"keyboard_shortcuts.requests": "Opna lista yfir fylgjendabeiðnir",
|
|
"keyboard_shortcuts.search": "Setja virkni í leitarreit",
|
|
"keyboard_shortcuts.spoilers": "Birta/fela reit með aðvörun vegna efnis",
|
|
"keyboard_shortcuts.start": "Opna \"komast í gang\" dálk",
|
|
"keyboard_shortcuts.toggle_hidden": "Birta/fela texta á bak við aðvörun vegna efnis",
|
|
"keyboard_shortcuts.toggle_sensitivity": "Birta/fela myndir",
|
|
"keyboard_shortcuts.toot": "Byrja nýja færslu",
|
|
"keyboard_shortcuts.unfocus": "Taka virkni úr textainnsetningarreit eða leit",
|
|
"keyboard_shortcuts.up": "Fara ofar í listanum",
|
|
"lightbox.close": "Loka",
|
|
"lightbox.next": "Næsta",
|
|
"lightbox.previous": "Fyrra",
|
|
"lightbox.zoom_in": "Renna að raunstærð",
|
|
"lightbox.zoom_out": "Renna að svo passi",
|
|
"limited_account_hint.action": "Birta notandasniðið samt",
|
|
"limited_account_hint.title": "Þetta notandasnið hefur verið falið af umsjónarmönnum {domain}.",
|
|
"link_preview.author": "Frá {name}",
|
|
"link_preview.more_from_author": "Meira frá {name}",
|
|
"link_preview.shares": "{count, plural, one {{counter} færsla} other {{counter} færslur}}",
|
|
"lists.account.add": "Bæta á lista",
|
|
"lists.account.remove": "Fjarlægja af lista",
|
|
"lists.delete": "Eyða lista",
|
|
"lists.edit": "Breyta lista",
|
|
"lists.edit.submit": "Breyta titli",
|
|
"lists.exclusive": "Hylja þessar færslur í heimastreymi",
|
|
"lists.new.create": "Bæta við lista",
|
|
"lists.new.title_placeholder": "Titill á nýjum lista",
|
|
"lists.replies_policy.followed": "Allra notenda sem fylgst er með",
|
|
"lists.replies_policy.list": "Meðlima listans",
|
|
"lists.replies_policy.none": "Engra",
|
|
"lists.replies_policy.title": "Sýna svör til:",
|
|
"lists.search": "Leita meðal þeirra sem þú fylgist með",
|
|
"lists.subheading": "Listarnir þínir",
|
|
"load_pending": "{count, plural, one {# nýtt atriði} other {# ný atriði}}",
|
|
"loading_indicator.label": "Hleð inn…",
|
|
"media_gallery.hide": "Fela",
|
|
"moved_to_account_banner.text": "Aðgangurinn þinn {disabledAccount} er óvirkur í augnablikinu vegna þess að þú fluttir þig yfir á {movedToAccount}.",
|
|
"mute_modal.hide_from_notifications": "Fela úr tilkynningum",
|
|
"mute_modal.hide_options": "Fela valkosti",
|
|
"mute_modal.indefinite": "Þar til ég hætti að þagga niður í viðkomandi",
|
|
"mute_modal.show_options": "Birta valkosti",
|
|
"mute_modal.they_can_mention_and_follow": "Viðkomandi geta minnst á þig og fylgst með þér, en þú munt ekki sjá þá.",
|
|
"mute_modal.they_wont_know": "Viðkomandi aðilar munu ekki vita að þaggað hefur verið niður í þeim.",
|
|
"mute_modal.title": "Þagga niður í notanda?",
|
|
"mute_modal.you_wont_see_mentions": "Þú munt ekki sjá færslur sem minnast á viðkomandi aðila.",
|
|
"mute_modal.you_wont_see_posts": "Viðkomandi geta áfram séð færslurnar þínar en þú munt ekki sjá færslurnar þeirra.",
|
|
"navigation_bar.about": "Um hugbúnaðinn",
|
|
"navigation_bar.administration": "Stjórnun",
|
|
"navigation_bar.advanced_interface": "Opna í ítarlegu vefviðmóti",
|
|
"navigation_bar.blocks": "Útilokaðir notendur",
|
|
"navigation_bar.bookmarks": "Bókamerki",
|
|
"navigation_bar.community_timeline": "Staðvær tímalína",
|
|
"navigation_bar.compose": "Semja nýja færslu",
|
|
"navigation_bar.direct": "Einkaspjall",
|
|
"navigation_bar.discover": "Uppgötva",
|
|
"navigation_bar.domain_blocks": "Útilokuð lén",
|
|
"navigation_bar.explore": "Kanna",
|
|
"navigation_bar.favourites": "Eftirlæti",
|
|
"navigation_bar.filters": "Þögguð orð",
|
|
"navigation_bar.follow_requests": "Beiðnir um að fylgjast með",
|
|
"navigation_bar.followed_tags": "Myllumerki sem fylgst er með",
|
|
"navigation_bar.follows_and_followers": "Fylgist með og fylgjendur",
|
|
"navigation_bar.lists": "Listar",
|
|
"navigation_bar.logout": "Útskráning",
|
|
"navigation_bar.moderation": "Umsjón",
|
|
"navigation_bar.mutes": "Þaggaðir notendur",
|
|
"navigation_bar.opened_in_classic_interface": "Færslur, notendaaðgangar og aðrar sérhæfðar síður eru sjálfgefið opnaðar í klassíska vefviðmótinu.",
|
|
"navigation_bar.personal": "Einka",
|
|
"navigation_bar.pins": "Festar færslur",
|
|
"navigation_bar.preferences": "Kjörstillingar",
|
|
"navigation_bar.public_timeline": "Sameiginleg tímalína",
|
|
"navigation_bar.search": "Leita",
|
|
"navigation_bar.security": "Öryggi",
|
|
"not_signed_in_indicator.not_signed_in": "Þú þarft að skrá þig inn til að nota þetta tilfang.",
|
|
"notification.admin.report": "{name} kærði {target}",
|
|
"notification.admin.report_account": "{name} kærði {count, plural, one {eina færslu} other {# færslur}} frá {target} fyrir {category}",
|
|
"notification.admin.report_account_other": "{name} kærði {count, plural, one {eina færslu} other {# færslur}} frá {target}",
|
|
"notification.admin.report_statuses": "{name} kærði {target} fyrir {category}",
|
|
"notification.admin.report_statuses_other": "{name} kærði {target}",
|
|
"notification.admin.sign_up": "{name} skráði sig",
|
|
"notification.admin.sign_up.name_and_others": "{name} og {count, plural, one {# í viðbót hefur} other {# í viðbót hafa}} skráð sig",
|
|
"notification.favourite": "{name} setti færsluna þína í eftirlæti",
|
|
"notification.favourite.name_and_others_with_link": "{name} og <a>{count, plural, one {# í viðbót hefur} other {# í viðbót hafa}}</a> sett færsluna þína í eftirlæti",
|
|
"notification.follow": "{name} fylgist með þér",
|
|
"notification.follow.name_and_others": "{name} og <a>{count, plural, one {# í viðbót fylgdist} other {# í viðbót fylgdust}}</a> með þér",
|
|
"notification.follow_request": "{name} hefur beðið um að fylgjast með þér",
|
|
"notification.follow_request.name_and_others": "{name} og {count, plural, one {# í viðbót hefur} other {# í viðbót hafa}} beðið um að fylgjast með þér",
|
|
"notification.label.mention": "Minnst á",
|
|
"notification.label.private_mention": "Einkaspjall",
|
|
"notification.label.private_reply": "Einkasvar",
|
|
"notification.label.reply": "Svara",
|
|
"notification.mention": "Minnst á",
|
|
"notification.mentioned_you": "{name} minntist á þig",
|
|
"notification.moderation-warning.learn_more": "Kanna nánar",
|
|
"notification.moderation_warning": "Þú hefur fengið aðvörun frá umsjónarmanni",
|
|
"notification.moderation_warning.action_delete_statuses": "Sumar færslurnar þínar hafa verið fjarlægðar.",
|
|
"notification.moderation_warning.action_disable": "Aðgangurinn þinn hefur verið gerður óvirkur.",
|
|
"notification.moderation_warning.action_mark_statuses_as_sensitive": "Sumar færslurnar þínar hafa verið merktar sem viðkvæmt efni.",
|
|
"notification.moderation_warning.action_none": "Aðgangurinn þinn hefur fengið aðvörun frá umsjónarmanni.",
|
|
"notification.moderation_warning.action_sensitive": "Færslur þínar á verða héðan í frá merktar sem viðkvæmar.",
|
|
"notification.moderation_warning.action_silence": "Notandaaðgangurinn þinn hefur verið takmarkaður.",
|
|
"notification.moderation_warning.action_suspend": "Notandaaðgangurinn þinn hefur verið settur í frysti.",
|
|
"notification.own_poll": "Könnuninni þinni er lokið",
|
|
"notification.poll": "Könnun sem þú greiddir atkvæði í er lokið",
|
|
"notification.reblog": "{name} endurbirti færsluna þína",
|
|
"notification.reblog.name_and_others_with_link": "{name} og <a>{count, plural, one {# í viðbót hefur} other {# í viðbót hafa}}</a> endurbirt færsluna þína",
|
|
"notification.relationships_severance_event": "Missti tengingar við {name}",
|
|
"notification.relationships_severance_event.account_suspension": "Stjórnandi á {from} hefur fryst {target}, sem þýðir að þú færð ekki lengur skilaboð frá viðkomandi né átt í samskiptum við viðkomandi.",
|
|
"notification.relationships_severance_event.domain_block": "Stjórnandi á {from} hefur lokað á {target} og þar með {followersCount} fylgjendur þína auk {followingCount, plural, one {# aðgangs} other {# aðganga}} sem þú fylgist með.",
|
|
"notification.relationships_severance_event.learn_more": "Kanna nánar",
|
|
"notification.relationships_severance_event.user_domain_block": "Þú hefur lokað á {target} og þar með fjarlægt {followersCount} fylgjendur þína auk {followingCount, plural, one {# aðgangs} other {# aðganga}} sem þú fylgist með.",
|
|
"notification.status": "{name} sendi inn rétt í þessu",
|
|
"notification.update": "{name} breytti færslu",
|
|
"notification_requests.accept": "Samþykkja",
|
|
"notification_requests.accept_multiple": "{count, plural, one {Samþykkja # beiðni…} other {Samþykkja # beiðnir…}}",
|
|
"notification_requests.confirm_accept_multiple.button": "{count, plural, one {Samþykkja beiðni} other {Samþykkja beiðnir}}",
|
|
"notification_requests.confirm_accept_multiple.message": "Þú ert að fara að samþykkja {count, plural, one {eina beiðni um tilkynningar} other {# beiðnir um tilkynningar}}. Ertu viss um að þú viljir halda áfram?",
|
|
"notification_requests.confirm_accept_multiple.title": "Samþykkja beiðnir um tilkynningar?",
|
|
"notification_requests.confirm_dismiss_multiple.button": "{count, plural, one {Afgreiða beiðni} other {Afgreiða beiðnir}}",
|
|
"notification_requests.confirm_dismiss_multiple.message": "Þú ert að fara að hunsa {count, plural, one {eina beiðni um tilkynningar} other {# beiðnir um tilkynningar}}. Þú munt ekki eiga auðvelt með að skoða {count, plural, one {hana} other {þær}} aftur síðar. Ertu viss um að þú viljir halda áfram?",
|
|
"notification_requests.confirm_dismiss_multiple.title": "Hunsa beiðnir um tilkynningar?",
|
|
"notification_requests.dismiss": "Afgreiða",
|
|
"notification_requests.dismiss_multiple": "{count, plural, one {Afgreiða # beiðni…} other {Afgreiða # beiðnir…}}",
|
|
"notification_requests.edit_selection": "Breyta",
|
|
"notification_requests.exit_selection": "Lokið",
|
|
"notification_requests.explainer_for_limited_account": "Tilkynningar frá þessum notanda hafa verið síaðar þar sem aðgangur hans hefur verið takmarkaður af umsjónarmanni.",
|
|
"notification_requests.explainer_for_limited_remote_account": "Tilkynningar frá þessum notanda hafa verið síaðar þar sem aðgangurinn eða netþjónn hans hefur verið takmarkaður af umsjónarmanni.",
|
|
"notification_requests.maximize": "Hámarka",
|
|
"notification_requests.minimize_banner": "Minnka borða með síuðum tilkynningum",
|
|
"notification_requests.notifications_from": "Tilkynningar frá {name}",
|
|
"notification_requests.title": "Síaðar tilkynningar",
|
|
"notification_requests.view": "Skoða tilkynningar",
|
|
"notifications.clear": "Hreinsa tilkynningar",
|
|
"notifications.clear_confirmation": "Ertu viss um að þú viljir endanlega eyða öllum tilkynningunum þínum?",
|
|
"notifications.clear_title": "Hreinsa tilkynningar?",
|
|
"notifications.column_settings.admin.report": "Nýjar kærur:",
|
|
"notifications.column_settings.admin.sign_up": "Nýjar skráningar:",
|
|
"notifications.column_settings.alert": "Tilkynningar á skjáborði",
|
|
"notifications.column_settings.favourite": "Eftirlæti:",
|
|
"notifications.column_settings.filter_bar.advanced": "Birta alla flokka",
|
|
"notifications.column_settings.filter_bar.category": "Skyndisíustika",
|
|
"notifications.column_settings.follow": "Nýir fylgjendur:",
|
|
"notifications.column_settings.follow_request": "Nýjar beiðnir um að fylgjast með:",
|
|
"notifications.column_settings.group": "Hópur",
|
|
"notifications.column_settings.mention": "Tilvísanir:",
|
|
"notifications.column_settings.poll": "Niðurstöður könnunar:",
|
|
"notifications.column_settings.push": "Ýti-tilkynningar",
|
|
"notifications.column_settings.reblog": "Endurbirtingar:",
|
|
"notifications.column_settings.show": "Sýna í dálki",
|
|
"notifications.column_settings.sound": "Spila hljóð",
|
|
"notifications.column_settings.status": "Nýjar færslur:",
|
|
"notifications.column_settings.unread_notifications.category": "Ólesnar tilkynningar",
|
|
"notifications.column_settings.unread_notifications.highlight": "Áherslulita ólesnar tilkynningar",
|
|
"notifications.column_settings.update": "Breytingar:",
|
|
"notifications.filter.all": "Allt",
|
|
"notifications.filter.boosts": "Endurbirtingar",
|
|
"notifications.filter.favourites": "Eftirlæti",
|
|
"notifications.filter.follows": "Fylgist með",
|
|
"notifications.filter.mentions": "Tilvísanir",
|
|
"notifications.filter.polls": "Niðurstöður könnunar",
|
|
"notifications.filter.statuses": "Uppfærslur frá fólki sem þú fylgist með",
|
|
"notifications.grant_permission": "Veita heimild.",
|
|
"notifications.group": "{count} tilkynningar",
|
|
"notifications.mark_as_read": "Merkja allar tilkynningar sem lesnar",
|
|
"notifications.permission_denied": "Tilkynningar á skjáborði eru ekki aðgengilegar megna áður hafnaðra beiðna fyrir vafra",
|
|
"notifications.permission_denied_alert": "Ekki var hægt að virkja tilkynningar á skjáborði, þar sem heimildum fyrir vafra var áður hafnað",
|
|
"notifications.permission_required": "Tilkynningar á skjáborði eru ekki aðgengilegar þar sem nauðsynlegar heimildir hafa ekki verið veittar.",
|
|
"notifications.policy.accept": "Samþykkja",
|
|
"notifications.policy.accept_hint": "Birta í tilkynningum",
|
|
"notifications.policy.drop": "Hunsa",
|
|
"notifications.policy.drop_hint": "Senda út í tómið, svo það sjáist aldrei framar",
|
|
"notifications.policy.filter": "Sía",
|
|
"notifications.policy.filter_hint": "Senda í pósthólf fyrir síaðar tilkynningar",
|
|
"notifications.policy.filter_limited_accounts_hint": "Takmarkað af umsjónarmönnum netþjóns",
|
|
"notifications.policy.filter_limited_accounts_title": "Aðgangar í umsjón",
|
|
"notifications.policy.filter_new_accounts.hint": "Útbúið {days, plural, one {síðasta daginn} other {síðustu # daga}}",
|
|
"notifications.policy.filter_new_accounts_title": "Nýir notendur",
|
|
"notifications.policy.filter_not_followers_hint": "Þar með talið fólk sem hefur fylgst með þér í minna en {days, plural, one {einn dag} other {# daga}}",
|
|
"notifications.policy.filter_not_followers_title": "Fólk sem fylgist ekki með þér",
|
|
"notifications.policy.filter_not_following_hint": "Þar til þú samþykkir viðkomandi handvirkt",
|
|
"notifications.policy.filter_not_following_title": "Fólk sem þú fylgist ekki með",
|
|
"notifications.policy.filter_private_mentions_hint": "Síað nema það sé í svari við einhverju þar sem þú minntist á viðkomandi eða ef þú fylgist með sendandanum",
|
|
"notifications.policy.filter_private_mentions_title": "Óumbeðið einkaspjall",
|
|
"notifications.policy.title": "Sýsla með tilkynningar frá…",
|
|
"notifications_permission_banner.enable": "Virkja tilkynningar á skjáborði",
|
|
"notifications_permission_banner.how_to_control": "Til að taka á móti tilkynningum þegar Mastodon er ekki opið, skaltu virkja tilkynningar á skjáborði. Þegar þær eru orðnar virkar geturðu stýrt nákvæmlega hverskonar atvik framleiða tilkynningar með því að nota {icon}-hnappinn hér fyrir ofan.",
|
|
"notifications_permission_banner.title": "Aldrei missa af neinu",
|
|
"onboarding.action.back": "Til baka",
|
|
"onboarding.actions.back": "Til baka",
|
|
"onboarding.actions.go_to_explore": "Sjáðu hvað er í umræðunni",
|
|
"onboarding.actions.go_to_home": "Fara á heimastreymið þitt",
|
|
"onboarding.compose.template": "Halló #Mastodon!",
|
|
"onboarding.follows.empty": "Því miður er ekki hægt að birta neinar niðurstöður í augnablikinu. Þú getur reynt að nota leitina eða skoðað könnunarsíðuna til að finna fólk til að fylgjast með, nú eða prófað aftur síðar.",
|
|
"onboarding.follows.lead": "Þú ræktar heimastreymið þitt. Því fleira fólki sem þú fylgist með, því virkara og áhugaverðara verður það. Að fylgjast með þessum notendum gæti verið ágætt til að byrja með - þú getur alltaf hætt að fylgjast með þeim síðar!",
|
|
"onboarding.follows.title": "Vinsælt á Mastodon",
|
|
"onboarding.profile.discoverable": "Gera notandasniðið mitt uppgötvanlegt",
|
|
"onboarding.profile.discoverable_hint": "Þegar þú velur að hægt sé að uppgötva þig á Mastodon, munu færslurnar þínar birtast í leitarniðurstöðum og vinsældalistum, auk þess sem stungið verður upp á notandasniðinu þínu við fólk sem er með svipuð áhugamál og þú.",
|
|
"onboarding.profile.display_name": "Birtingarnafn",
|
|
"onboarding.profile.display_name_hint": "Fullt nafn þitt eða eitthvað til gamans…",
|
|
"onboarding.profile.lead": "Þú getur alltaf klárað þetta seinna í stillingunum, þar sem enn fleiri möguleikar bjóðast á sérsníðingum.",
|
|
"onboarding.profile.note": "Æviágrip",
|
|
"onboarding.profile.note_hint": "Þú getur @minnst á annað fólk eða #myllumerki…",
|
|
"onboarding.profile.save_and_continue": "Vista og halda áfram",
|
|
"onboarding.profile.title": "Uppsetning notandasniðs",
|
|
"onboarding.profile.upload_avatar": "Sendu inn auðkennismynd",
|
|
"onboarding.profile.upload_header": "Sendu inn bakgrunnsmynd í haus notandasniðs",
|
|
"onboarding.share.lead": "Láttu fólk vita hvernig það getur fundið þig á Mastodon!",
|
|
"onboarding.share.message": "Ég heiti {username} á #Mastodon! Þú getur fylgst með mér á {url}",
|
|
"onboarding.share.next_steps": "Möguleg næstu skref:",
|
|
"onboarding.share.title": "Deildu notandasniðinu þínu",
|
|
"onboarding.start.lead": "Nýi Mastodon-aðgangurinn þinn er tilbúinn. Hér sérðu hvernig þú nærð mestu út úr honum:",
|
|
"onboarding.start.skip": "Viltu sleppa þessu og halda beint áfram?",
|
|
"onboarding.start.title": "Þú hafðir það!",
|
|
"onboarding.steps.follow_people.body": "Þú ræktar heimastreymið þitt. Fyllum það með áhugaverðu fólki.",
|
|
"onboarding.steps.follow_people.title": "Fylgjast með {count, plural, one {einum aðila} other {# aðilum}}",
|
|
"onboarding.steps.publish_status.body": "Heilsaðu heiminum.",
|
|
"onboarding.steps.publish_status.title": "Gerðu fyrstu færsluna þína",
|
|
"onboarding.steps.setup_profile.body": "Annað fólk er líklegra til að eiga samskipti við þig ef þý setur einhverjar áhugaverðar upplýsingar í notandasniðið þitt.",
|
|
"onboarding.steps.setup_profile.title": "Sérsníddu notandasniðið þitt",
|
|
"onboarding.steps.share_profile.body": "Láttu vini þína vita hvernig þeir geta fundið þig á Mastodon!",
|
|
"onboarding.steps.share_profile.title": "Deildu notandasniðinu þínu",
|
|
"onboarding.tips.2fa": "<strong>Vissir þú?</strong> Þú getur gert aðganginn þinn öruggari með því að setja upp tveggja-þátta auðkenningu í stillingum aðgangsins þíns. Þetta virkar með hvaða TOTP-forriti sem er, án þess að nokkuð símanúmer sé nauðsynlegt!",
|
|
"onboarding.tips.accounts_from_other_servers": "<strong>Vissir þú?</strong> Þar sem Mastodon er þreifhýst kerfi, er næstum óhjákvæmilegt að sumt fólk sem þú rekst á sé hýst á öðrum netþjónum en þeim sem þú ert á. Samt geturðu átt hnökralaus samskipti við þetta fólk! Nafnið á netþjóninum þeirra er síðari hluti notandanafnsins!",
|
|
"onboarding.tips.migration": "<strong>Vissir þú?</strong> Ef þér finns eins og {domain} sé ekki endilega það sem henti þér í framtíðinni, þá geturðu flutt þig á annan Mastodon-netþjón án þess að missa fylgjendurna þína. Þú getur meira að segja hýst þinn eigin netþjón!",
|
|
"onboarding.tips.verification": "<strong>Vissir þú?</strong> Þú getur sannvottað aðganginn þinn með því að setja tengil á Mastodon-notandasniðið þitt inn á vefsvæðið þitt og síðan setja tengil á vefsvæðið þitt í notandasniðið þitt. Engin gjöld eða pappírsflóð!",
|
|
"password_confirmation.exceeds_maxlength": "Staðfesting lykilorðs; fer fram úr hámarkslengd",
|
|
"password_confirmation.mismatching": "Staðfesting lykilorðs; samsvara ekki",
|
|
"picture_in_picture.restore": "Setja til baka",
|
|
"poll.closed": "Lokuð",
|
|
"poll.refresh": "Endurlesa",
|
|
"poll.reveal": "Skoða niðurstöður",
|
|
"poll.total_people": "{count, plural, one {# aðili} other {# aðilar}}",
|
|
"poll.total_votes": "{count, plural, one {# atkvæði} other {# atkvæði}}",
|
|
"poll.vote": "Greiða atkvæði",
|
|
"poll.voted": "Þú kaust þetta svar",
|
|
"poll.votes": "{votes, plural, one {# atkvæði} other {# atkvæði}}",
|
|
"poll_button.add_poll": "Bæta við könnun",
|
|
"poll_button.remove_poll": "Fjarlægja könnun",
|
|
"privacy.change": "Aðlaga gagnaleynd færslu",
|
|
"privacy.direct.long": "Allir sem minnst er á í færslunni",
|
|
"privacy.direct.short": "Tilteknir aðilar",
|
|
"privacy.private.long": "Einungis þeir sem fylgjast með þér",
|
|
"privacy.private.short": "Fylgjendur",
|
|
"privacy.public.long": "Hver sem er, á og utan Mastodon",
|
|
"privacy.public.short": "Opinbert",
|
|
"privacy.unlisted.additional": "Þetta hegðar sér eins og opinber færsla, fyrir utan að færslan birtist ekki í beinum streymum eða myllumerkjum, né heldur í Mastodon-leitum jafnvel þótt þú hafir valið að falla undir slíkt í notandasniðinu þínu.",
|
|
"privacy.unlisted.long": "Minni stælar í reikniritum",
|
|
"privacy.unlisted.short": "Hljóðlátt opinbert",
|
|
"privacy_policy.last_updated": "Síðast uppfært {date}",
|
|
"privacy_policy.title": "Persónuverndarstefna",
|
|
"recommended": "Mælt með",
|
|
"refresh": "Endurlesa",
|
|
"regeneration_indicator.label": "Hleð inn…",
|
|
"regeneration_indicator.sublabel": "Verið er að útbúa heimastreymið þitt!",
|
|
"relative_time.days": "{number}d",
|
|
"relative_time.full.days": "Fyrir {number, plural, one {# degi} other {# dögum}} síðan",
|
|
"relative_time.full.hours": "Fyrir {number, plural, one {# klukkustund} other {# klukkustundum}} síðan",
|
|
"relative_time.full.just_now": "í þessu",
|
|
"relative_time.full.minutes": "Fyrir {number, plural, one {# mínútu} other {# mínútum}} síðan",
|
|
"relative_time.full.seconds": "Fyrir {number, plural, one {# sekúndu} other {# sekúndum}} síðan",
|
|
"relative_time.hours": "{number}kl.",
|
|
"relative_time.just_now": "núna",
|
|
"relative_time.minutes": "{number}mín",
|
|
"relative_time.seconds": "{number}sek",
|
|
"relative_time.today": "í dag",
|
|
"reply_indicator.attachments": "{count, plural, one {# viðhengi} other {# viðhengi}}",
|
|
"reply_indicator.cancel": "Hætta við",
|
|
"reply_indicator.poll": "Könnun",
|
|
"report.block": "Útiloka",
|
|
"report.block_explanation": "Þú munt ekki sjá færslurnar þeirra. Þeir munu ekki geta séð færslurnar þínar eða fylgst með þér. Þeir munu ekki geta séð að lokað sé á þá.",
|
|
"report.categories.legal": "Lagalegt",
|
|
"report.categories.other": "Annað",
|
|
"report.categories.spam": "Ruslpóstur",
|
|
"report.categories.violation": "Efnið brýtur gegn einni eða fleiri reglum netþjónsins",
|
|
"report.category.subtitle": "Veldu hvað samsvarar best",
|
|
"report.category.title": "Segðu okkur hvað er í gangi með þetta {type}-atriði",
|
|
"report.category.title_account": "notandasnið",
|
|
"report.category.title_status": "færsla",
|
|
"report.close": "Lokið",
|
|
"report.comment.title": "Er eitthvað annað sem þú heldur að við ættum að vita?",
|
|
"report.forward": "Áframsenda til {target}",
|
|
"report.forward_hint": "Notandaaðgangurinn er af öðrum vefþjóni. Á einnig að senda nafnlaust afrit af kærunni þangað?",
|
|
"report.mute": "Þagga niður",
|
|
"report.mute_explanation": "Þú munt ekki sjá færslurnar þeirra. Þeir munu samt geta séð færslurnar þínar eða fylgst með þér, en munu ekki geta séð að þaggað sé niður í þeim.",
|
|
"report.next": "Næsta",
|
|
"report.placeholder": "Viðbótarathugasemdir",
|
|
"report.reasons.dislike": "Mér líkar það ekki",
|
|
"report.reasons.dislike_description": "Þetta er ekki eitthvað sem þið viljið sjá",
|
|
"report.reasons.legal": "Það er ólöglegt",
|
|
"report.reasons.legal_description": "Þú hefur trú um að það brjóti í bága við landslög þar sem vefþjónnin er hýstur",
|
|
"report.reasons.other": "Það er eitthvað annað",
|
|
"report.reasons.other_description": "Vandamálið fellur ekki í aðra flokka",
|
|
"report.reasons.spam": "Þetta er ruslpóstur",
|
|
"report.reasons.spam_description": "Slæmir tenglar, fölsk samskipti eða endurtekin svör",
|
|
"report.reasons.violation": "Það gengur þvert á reglur fyrir netþjóninn",
|
|
"report.reasons.violation_description": "Þið eruð meðvituð um að þetta brýtur sértækar reglur",
|
|
"report.rules.subtitle": "Veldu allt sem á við",
|
|
"report.rules.title": "Hvaða reglur eru brotnar?",
|
|
"report.statuses.subtitle": "Veldu allt sem á við",
|
|
"report.statuses.title": "Eru einhverjar færslur sem styðja þessa kæru?",
|
|
"report.submit": "Senda inn",
|
|
"report.target": "Kæri {target}",
|
|
"report.thanks.take_action": "Hér eru nokkrir valkostir til að stýra hvað þú sérð á Mastodon:",
|
|
"report.thanks.take_action_actionable": "Á meðan við yfirförum þetta, geturðu tekið til aðgerða gegn @{name}:",
|
|
"report.thanks.title": "Viltu ekki sjá þetta?",
|
|
"report.thanks.title_actionable": "Takk fyrir tilkynninguna, við munum skoða málið.",
|
|
"report.unfollow": "Hætta að fylgjast með @{name}",
|
|
"report.unfollow_explanation": "Þú ert að fylgjast með þessum aðgangi. Til að hætta að sjá viðkomandi færslur á streyminu þínu, skaltu hætta að fylgjast með viðkomandi.",
|
|
"report_notification.attached_statuses": "{count, plural, one {{count} færsla} other {{count} færslur}} viðhengdar",
|
|
"report_notification.categories.legal": "Löglegt",
|
|
"report_notification.categories.legal_sentence": "ólöglegt efni",
|
|
"report_notification.categories.other": "Annað",
|
|
"report_notification.categories.other_sentence": "annað",
|
|
"report_notification.categories.spam": "Ruslpóstur",
|
|
"report_notification.categories.spam_sentence": "ruslpóstur",
|
|
"report_notification.categories.violation": "Brot á reglum",
|
|
"report_notification.categories.violation_sentence": "brot á reglum",
|
|
"report_notification.open": "Opin kæra",
|
|
"search.no_recent_searches": "Engar nýlegar leitir",
|
|
"search.placeholder": "Leita",
|
|
"search.quick_action.account_search": "Notandasnið sem samsvara {x}",
|
|
"search.quick_action.go_to_account": "Fara á notandasnið {x}",
|
|
"search.quick_action.go_to_hashtag": "Fara á myllumerkið {x}",
|
|
"search.quick_action.open_url": "Opna slóð í Mastodon",
|
|
"search.quick_action.status_search": "Færslur sem samsvara {x}",
|
|
"search.search_or_paste": "Leita eða líma slóð",
|
|
"search_popout.full_text_search_disabled_message": "Ekki tiltækt á {domain}.",
|
|
"search_popout.full_text_search_logged_out_message": "Aðeins tiltækt eftir innskráningu.",
|
|
"search_popout.language_code": "ISO-kóði tungumáls",
|
|
"search_popout.options": "Leitarvalkostir",
|
|
"search_popout.quick_actions": "Flýtiaðgerðir",
|
|
"search_popout.recent": "Nýlegar leitir",
|
|
"search_popout.specific_date": "tiltekin dagsetning",
|
|
"search_popout.user": "notandi",
|
|
"search_results.accounts": "Notendasnið",
|
|
"search_results.all": "Allt",
|
|
"search_results.hashtags": "Myllumerki",
|
|
"search_results.nothing_found": "Gat ekki fundið neitt sem samsvarar þessum leitarorðum",
|
|
"search_results.see_all": "Sjá allt",
|
|
"search_results.statuses": "Færslur",
|
|
"search_results.title": "Leita að {q}",
|
|
"server_banner.about_active_users": "Folk sem hefur notað þennan netþjón síðustu 30 daga (virkir notendur í mánuðinum)",
|
|
"server_banner.active_users": "virkir notendur",
|
|
"server_banner.administered_by": "Stýrt af:",
|
|
"server_banner.is_one_of_many": "{domain} er einn af fjölmörgum óháðum Mastodon-þjónum sem þú getur notað til að taka þátt í fediverse-samfélaginu.",
|
|
"server_banner.server_stats": "Tölfræði þjóns:",
|
|
"sign_in_banner.create_account": "Búa til notandaaðgang",
|
|
"sign_in_banner.follow_anyone": "Fylgstu með hverjum sem er í þessum samtvinnaða heimi og skoðaðu allt í tímaröð. Engin reiknirit, auglýsingar eða smellbeitur.",
|
|
"sign_in_banner.mastodon_is": "Mastodon er besta leiðin til að fylgjast með hvað sé í gangi.",
|
|
"sign_in_banner.sign_in": "Skrá inn",
|
|
"sign_in_banner.sso_redirect": "Skrá inn eða nýskrá",
|
|
"status.admin_account": "Opna umsjónarviðmót fyrir @{name}",
|
|
"status.admin_domain": "Opna umsjónarviðmót fyrir @{domain}",
|
|
"status.admin_status": "Opna þessa færslu í umsjónarviðmótinu",
|
|
"status.block": "Útiloka @{name}",
|
|
"status.bookmark": "Bókamerki",
|
|
"status.cancel_reblog_private": "Taka úr endurbirtingu",
|
|
"status.cannot_reblog": "Þessa færslu er ekki hægt að endurbirta",
|
|
"status.continued_thread": "Hélt samtali áfram",
|
|
"status.copy": "Afrita tengil í færslu",
|
|
"status.delete": "Eyða",
|
|
"status.detailed_status": "Nákvæm spjallþráðasýn",
|
|
"status.direct": "Einkaspjall við @{name}",
|
|
"status.direct_indicator": "Einkaspjall",
|
|
"status.edit": "Breyta",
|
|
"status.edited": "Síðast breytt {date}",
|
|
"status.edited_x_times": "Breytt {count, plural, one {{count} sinni} other {{count} sinnum}}",
|
|
"status.embed": "Ná í innfellanlegan kóða",
|
|
"status.favourite": "Eftirlæti",
|
|
"status.favourites": "{count, plural, one {eftirlæti} other {eftirlæti}}",
|
|
"status.filter": "Sía þessa færslu",
|
|
"status.history.created": "{name} útbjó {date}",
|
|
"status.history.edited": "{name} breytti {date}",
|
|
"status.load_more": "Hlaða inn meiru",
|
|
"status.media.open": "Smelltu til að opna",
|
|
"status.media.show": "Smelltu til að birta",
|
|
"status.media_hidden": "Mynd er falin",
|
|
"status.mention": "Minnast á @{name}",
|
|
"status.more": "Meira",
|
|
"status.mute": "Þagga niður í @{name}",
|
|
"status.mute_conversation": "Þagga niður í samtali",
|
|
"status.open": "Opna þessa færslu",
|
|
"status.pin": "Festa á notandasnið",
|
|
"status.pinned": "Fest færsla",
|
|
"status.read_more": "Lesa meira",
|
|
"status.reblog": "Endurbirting",
|
|
"status.reblog_private": "Endurbirta til upphaflegra lesenda",
|
|
"status.reblogged_by": "{name} endurbirti",
|
|
"status.reblogs": "{count, plural, one {endurbirting} other {endurbirtingar}}",
|
|
"status.reblogs.empty": "Enginn hefur ennþá endurbirt þessa færslu. Þegar einhver gerir það, mun það birtast hér.",
|
|
"status.redraft": "Eyða og endurvinna drög",
|
|
"status.remove_bookmark": "Fjarlægja bókamerki",
|
|
"status.replied_in_thread": "Svaraði í samtali",
|
|
"status.replied_to": "Svaraði til {name}",
|
|
"status.reply": "Svara",
|
|
"status.replyAll": "Svara þræði",
|
|
"status.report": "Kæra @{name}",
|
|
"status.sensitive_warning": "Viðkvæmt efni",
|
|
"status.share": "Deila",
|
|
"status.show_less_all": "Sýna minna fyrir allt",
|
|
"status.show_more_all": "Sýna meira fyrir allt",
|
|
"status.show_original": "Sýna upprunalega",
|
|
"status.title.with_attachments": "{user} birti {attachmentCount, plural, one {viðhengi} other {{attachmentCount} viðhengi}}",
|
|
"status.translate": "Þýða",
|
|
"status.translated_from_with": "Þýtt úr {lang} með {provider}",
|
|
"status.uncached_media_warning": "Forskoðun ekki tiltæk",
|
|
"status.unmute_conversation": "Hætta að þagga niður í samtali",
|
|
"status.unpin": "Losa af notandasniði",
|
|
"subscribed_languages.lead": "Einungis færslur á völdum tungumálum munu birtast á upphafssíðu og tímalínum þínum eftir þessa breytingu. Veldu ekkert til að sjá færslur á öllum tungumálum.",
|
|
"subscribed_languages.save": "Vista breytingar",
|
|
"subscribed_languages.target": "Breyta tungumálum í áskrift fyrir {target}",
|
|
"tabs_bar.home": "Heim",
|
|
"tabs_bar.notifications": "Tilkynningar",
|
|
"time_remaining.days": "{number, plural, one {# dagur} other {# dagar}} eftir",
|
|
"time_remaining.hours": "{number, plural, one {# klukkustund} other {# klukkustundir}} eftir",
|
|
"time_remaining.minutes": "{number, plural, one {# mínúta} other {# mínútur}} eftir",
|
|
"time_remaining.moments": "Tími eftir",
|
|
"time_remaining.seconds": "{number, plural, one {# sekúnda} other {# sekúndur}} eftir",
|
|
"trends.counter_by_accounts": "{count, plural, one {{counter} aðili} other {{counter} manns}} {days, plural, one {síðasta sólarhringinn} other {síðustu {days} daga}}",
|
|
"trends.trending_now": "Vinsælt núna",
|
|
"ui.beforeunload": "Drögin tapast ef þú ferð út úr Mastodon.",
|
|
"units.short.billion": "{count}B",
|
|
"units.short.million": "{count}M",
|
|
"units.short.thousand": "{count}K",
|
|
"upload_area.title": "Dragðu-og-slepptu hér til að senda inn",
|
|
"upload_button.label": "Bæta við myndum, myndskeiði eða hljóðskrá",
|
|
"upload_error.limit": "Fór yfir takmörk á innsendingum skráa.",
|
|
"upload_error.poll": "Innsending skráa er ekki leyfð í könnunum.",
|
|
"upload_form.audio_description": "Lýstu þessu fyrir heyrnarskerta",
|
|
"upload_form.description": "Lýstu þessu fyrir sjónskerta",
|
|
"upload_form.drag_and_drop.instructions": "Til að taka í myndefnisviðhengi skaltu ýta á bilslána eða Enter. Til að draga geturðu notað örvalyklana til að færa viðhengið í samsvarandi áttir. Ýttu aftur á bilslána eða Enter til að sleppa viðhenginu á nýja staðinn, eða ýttu á Escape til að hætta við.",
|
|
"upload_form.drag_and_drop.on_drag_cancel": "Hætt var við að draga. Myndefnisviðhenginu {item} var sleppt.",
|
|
"upload_form.drag_and_drop.on_drag_end": "Myndefnisviðhenginu {item} var sleppt.",
|
|
"upload_form.drag_and_drop.on_drag_over": "Myndefnisviðhengið {item} var fært.",
|
|
"upload_form.drag_and_drop.on_drag_start": "Tók í myndefnisviðhengið {item}.",
|
|
"upload_form.edit": "Breyta",
|
|
"upload_form.thumbnail": "Skipta um smámynd",
|
|
"upload_form.video_description": "Lýstu þessu fyrir fólk sem heyrir illa eða er með skerta sjón",
|
|
"upload_modal.analyzing_picture": "Greini mynd…",
|
|
"upload_modal.apply": "Virkja",
|
|
"upload_modal.applying": "Beiti…",
|
|
"upload_modal.choose_image": "Veldu mynd",
|
|
"upload_modal.description_placeholder": "Öllum dýrunum í skóginum þætti bezt að vera vinir",
|
|
"upload_modal.detect_text": "Skynja texta úr mynd",
|
|
"upload_modal.edit_media": "Breyta myndskrá",
|
|
"upload_modal.hint": "Smelltu eða dragðu til hringinn á forskoðuninni til að velja miðpunktinn sem verður alltaf sýnilegastur á öllum smámyndum.",
|
|
"upload_modal.preparing_ocr": "Undirbý OCR-ljóslestur…",
|
|
"upload_modal.preview_label": "Forskoðun ({ratio})",
|
|
"upload_progress.label": "Er að senda inn...",
|
|
"upload_progress.processing": "Meðhöndla…",
|
|
"username.taken": "Þetta notandanafn er frátekið. Prófaðu eitthvað annað",
|
|
"video.close": "Loka myndskeiði",
|
|
"video.download": "Sækja skrá",
|
|
"video.exit_fullscreen": "Hætta í skjáfylli",
|
|
"video.expand": "Stækka myndskeið",
|
|
"video.fullscreen": "Skjáfylli",
|
|
"video.hide": "Fela myndskeið",
|
|
"video.mute": "Þagga hljóð",
|
|
"video.pause": "Gera hlé",
|
|
"video.play": "Spila",
|
|
"video.unmute": "Kveikja á hljóði"
|
|
}
|